Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efni sem getur skolast út
ENSKA
leachable substance
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... líffræðilegt öryggi og samrýmanleiki fullunnu vörunnar við lífefni, við umbúðir hennar og geymsluvökva, þ.m.t. tekið tillit til a.m.k. þátta í tengslum við frumueiturhrif, næmingu, ertingu, bráð altæk eiturhrif, meðalbráð eiturhrif, ígræðslu, leifar eftir sótthreinsun og niðurbrotsefni, útdraganleg efni og efni sem geta skolast út. Ef búist er við að uppsafnaður snertitími vari lengur en í 30 daga skal einnig taka tillit til þátta í tengslum við hálflangvinn eiturhrif, langvinn eiturhrif og erfðaeiturhrif, ...


[en] ... biological safety and biocompatibility of the final product, with its packaging and storage solution, including consideration of at least the aspects of cytotoxicity, sensitization, irritation, acute systemic toxicity, subacute toxicity, implantation, sterilization residues and degradation products, extractable and leachable substances. Where the cumulative contact duration is expected to exceed 30 days, aspects of subchronic toxicity, chronic toxicity and genotoxicity shall also be considered;


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2346 frá 1. desember 2022 um sameiginlegar forskriftir fyrir flokka vara án ætlaðs læknisfræðilegs tilgangs sem eru tilgreindir í XVI. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2346 of 1 December 2022 laying down common specifications for the groups of products without an intended medical purpose listed in Annex XVI to Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council on medical devices

Skjal nr.
32022R2346
Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira